„Mér finnst ég alltaf bara 25“

Anna Ei­ríks­dótt­ir deild­ar­stjóri í Hreyf­ingu varð fer­tug í lok árs. Hún stend­ur á tíma­mót­um en á af­mæl­is­dag­inn opnaði hún vef­inn anna­eiriks.is þar sem hún er með upp­skrift­ir, æf­inga­plön og góð ráð. Vef­ur­inn er ekki síst fyr­ir þá sem búa á lands­byggðinni og hafa ekki tök á að mæta í tíma hjá Önnu.

Sjá nánar á mbl.is