Söngbrandarar

Hvernig færðu tenór til að hætta að syngja?
Láttu hann hafa nótur til að lesa.

Af hverju er hléð í Íslensku Óperunni aðeins 20 mínútur?
Annars þarf Kurt að hlaupa með tenórinn upp í æfingaherbergi til að kenna honum hlutverkið aftur.

Hvernig veit maður að bassi er dauður?
Hver er munurinn?

Hvernig sér maður að Wagner sópransöngkona er dauð?
Hestunum virðist mjög létt.

Sjá nánar á fisis.is