Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

„Þessi aðferð er mun sársaukaminni en sú með venjulegri tattúbyssu, þrátt fyrir að hún líti út fyrir að vera verri,“ segir Árni Guðmundsson en hann og kærasta hans, Kristín Inga Elísdóttir, fengu sér nýverið húðflúr frá goðsagnakenndu filippseysku húðflúrlistakonunni Whang-od Oggay eftir að hafa rekist á filipps­eyskan mann sem sagði þeim söguna af henni. Whang-od Oggay er 100 ára.

Sjá nánar á visir.is