Hannaði föt sem hún sjálf gæti notað

Nemendur sem unnu lokaverkefni í textíl í Fjölbrautaskóla Suðurnesja síðastliðna önn sýndu verk sín í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ á dögunum. Þessi háttur hefur verið hafður á undanfarin ár og hefur textíldeild skólans verið í góðu samstarfi við starfsfólk Landsbankans sem sýnt hefur þessu verkefni mikinn áhuga og stuðning.

Sjá nánar á vf.is