HB Grandi fær fyrsta veggspjaldið

Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, tók við fyrsta veggspjaldinu með sáttmála gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, afhenti honum veggspjaldið og kynnti framtakið fyrir stjórnendum HB Granda.

Sjá nánar á sa.is