Icelanda­ir hef­ur áætl­un­ar­flug til Kans­as

Icelanda­ir hef­ur ákveðið að hefja flug til banda­rísku borg­ar­inn­ar Kans­as City í Banda­ríkj­un­um. Borg­in er 21. áfangastaður­inn í Norður-Am­er­íku sem Icelanda­ir býður upp á í leiðakerfi sínu að því er fram kem­ur í frétta­til­kynn­ingu. Fljúga á til Kans­as City þris­var í viku frá maílok­um til sept­em­ber­loka.

Er sala far­seðla þegar haf­in.

Sjá nánar á mbl.is