Leikföngin vekja góðar bernskuminningar gestanna

Leggur og skel. Stökkbreyttar skjaldbökur. Dúkka með hrosshár. Heman. Bangsi að borða. Mjólkurbílar. Nintendo leikjatölva. Flugfreyjusett. Þetta eru leikföng frá liðnum tíma og þau er að finna á Leikfangasafninu sem rekið er í Friðbjarnarhúsi við Aðalstræti 46 á Akureyri.

Sjá nánar á bbl.is