Ólafur Ragnar valinn stuðningsmaður ársins hjá Grindavík

Ólafur Ragnar Sigurðsson var valinn stuðningsmaður ársins 2017 hjá Grindavík, en undanfarin ár hefur sú hefð skapast að samhliða útnefningum á besta íþróttafólki ársins sé stuðningsmaður ársins einnig valinn.

Sjá nánar á vf.is