„Ég er 15 kg létt­ari og all­ur að styrkj­ast“

Kristján Berg Ásgeirs­son er stofn­andi Fiskikóngs­ins. Hann er gift­ur Sól­veigu Lilju Guðmunds­dótt­ur og sam­an eiga þau sex börn, þau Al­ex­and­er Örn, Eyj­ólf, Ægi, Ara, Kjart­an og Kára. Kristján hef­ur vakið at­hygli síðustu miss­er­in fyr­ir að hafa tekið heils­una í gegn. Hann seg­ir hér frá því hvað hann er að gera.

Sjá nánar á mbl.is