Stella Blóm­kvist til­nefnd fyr­ir besta hand­rit

Þáttaröðin Stella Blóm­kvist hef­ur verið til­nefnd til Nordisk Film og TV Fond verðlaun­anna á alþjóðlegu kvik­mynda­hátíðinni í Gauta­borg í ár, fyr­ir besta hand­rit í flokki drama-sjón­varpsþátt­araða á Norður­lönd­um. Gauta­borg­ar­hátíðin er stærsta kvik­mynda­hátíðin á Norður­lönd­um og stend­ur frá 26. janú­ar til 5. fe­brú­ar.

Sjá nánar á mbl.is