Eru með lag í Eurovisi­on í Lit­há­en

Val­geir Magnús­son og Sveinn Rún­ar Sig­urðsson láta sér ekki nægja að vinna með ís­lensk­an markað held­ur ætla þeir að reyna fyr­ir sér í Eurovisi­on-keppn­inni í Lit­há­en. Nú er lag þeirra komið í úr­slitaþátt­inn. Það er hin 16 ára Ger­manté sem syng­ur lag þeirra Turn it Up í keppn­inni.

Sjá nánar á mbl.is