Lík­am­inn í góðu formi út lífið

Brynja Rós Bjarna­dótt­ir er sér­fræðing­ur hjá Fang­els­is­mála­stofn­un. Hún er gift Guðmundi Birg­is­syni og sam­an eiga þau tvö börn, þau Birgi og Lydíu Líf. Brynja hef­ur vakið at­hygli síðustu miss­eri fyr­ir að hafa tekið heils­una í gegn. Okk­ur lék for­vitni á því hvað hún er að gera.

Sjá nánar á mbl.is