Stelpur rokka! í Reykjavíkurborg

Dagur B. Eggertsson og Áslaug Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Stelpur rokka! undirrituðu nýjan samstarfssamning Reykjavíkurborgar við félagasamtökin í morgun. Stelpur rokka! eru sjálfboðaliðasamtök sem starfa eftir femínískri hugsjón til að efla ungar stelpur og trans krakka í gegnum tónlistarsköpun.

Sjá nánar á reykjavik.is