Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn

Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi.

Við undirbjuggum þetta í raun ekki neitt, sem er mjög ólíkt okkur þar sem við höfum alltaf planað næstu skref í okkar lífi,“ segir Margrét Edda Ragnarsdóttir en hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Árni Árnason, skelltu sér í margra mánaða heimsreisu í haust með syni sína tvo, Hrafnkel Árna 12 ára og Daníel Sölva 10 ára.

Sjá nánar á visir.is