Óþolandi jákvæður stuðbolti

„Ég er alla jafnan mjög hress. Mitt viðhorf til lífsins er að vera góður við aðra, gera sitt vel og skemmta sér. Það er miklu meira gaman ef allir eru saman og hjálpa hver öðrum. Sumir segja mig reyndar óþolandi jákvæðan en ég er á því að maður eigi að bæta í brosið frekar en að rífa allt niður,“ stuðboltinn, söngvarinn og háskólaneminn Sverrir Bergmann.

Sjá nánar á visir.is