Stund­ar ísböð og fer fá­klædd­ur í göngu­túra

Arn­ór Sig­ur­geir Þrast­ar­son heillaðist af Hol­lend­ingn­um Wim Hof og aðferðum hans eft­ir að hann horfði á heim­ild­ar­mynd um Hof eða ís­mann­inn eins og hann er stund­um kallaður. Nú hef­ur Arn­ór farið á Wim Hof-nám­skeið bæði í Frakklandi og Póllandi og stefn­ir á að koma fyr­ir keri með köldu vatni úti í garði hjá sér.

Sjá nánar á mbl.is