Til­gang­ur lífs­ins að rækta hið góða

Pét­ur Ein­ars­son er einn af þeim sem verða bara betri með ár­un­um. Hann hef­ur þris­var tekið þátt í Járn­mann­in­um, hann varð einn fyrsti Íslend­ing­ur­inn til að klára öll aðalm­araþonin (Bost­on, Chicago, New York, Berl­in og London), hann byrjaði í þríþraut 2006, hann hef­ur hjólað mörg þúsund kíló­metra og er nú með það nýja mark­mið að keppa á fjalla­skíðum. Hann vakti at­hygli fyr­ir að vera í góðu formi þegar hann tók að sér hlut­verk Baltas­ars Kor­máks í Eiðnum, þar sem hann hjólaði og synti fyr­ir Balta í kvik­mynd­inni.

Sjá nánar á mbl.is