Brons­strák­arn­ir á leið á HM

Íslenska U20 ára landslið karla í ís­hokkí er á leið til Búlgaríu þar sem liðið mun keppa í 3. deild heims­meist­ara­móts­ins. Liðið keppti á HM í Nýja-Sjálandi í fyrra­vor en þar gerðu strák­arn­ir sér lítið fyr­ir og komu heim með bronsverðlaun.

Sjá nánar á mbl.is