10 lífs­regl­ur Móður Teresu

Móðir Teresa var kær­leiks­boðberi sem til­einkaði þeim allra fá­tæk­ustu líf sitt. Hún breytti sam­tíma sín­um og kenndi öðru frem­ur auðmýkt og ást. Í lif­andi lífi leit hún ekki á sig sem leiðtoga, en vildi að verk­in sem hún vann með hönd­um tveim­ur, myndu sann­færa fólk um að hver og einn skipt­ir máli. Hér koma 10 lífs­regl­ur sem vert er að til­einka sér í henn­ar anda.

Sjá nánar á mbl.is