Happy Cam­pers í út­rás í Suður-Afr­íku

Hjón­in Sverr­ir Þor­steins­son og Her­dís Jóns­dótt­ir stofnuðu Happy Cam­pers árið 2009. Þau fóru hægt í sak­irn­ar fyrst um sinn í rekstr­in­um, keyptu fimm gamla bíla til að byrja með og hönnuðu og smíðuðu all­ar breyt­ing­ar á bíl­un­um sjálf. Viðskipta­vin­irn­ir hafa tekið ræki­lega við sér enda hugn­ast mörg­um sá kost­ur ferðabíl­anna að vera ekki ein­asta far­kost­ur á ferð þeirra um landið held­ur get­ur fólk eldað í þeim mat og svo sofið í þeim á nótt­unni. Fyr­ir­tækið er nú í hópi framúrsk­ar­andi fyr­ir­tækja í fyrsta sinn – hverju skyldu þau hjón­in helst þakka það?

Sjá nánar á mbl.is