Lifðu fyr­ir dag­inn í dag

Eft­ir því sem árin líða fer mann­eskj­an að átta sig á því að lífið er upp­fullt af tæki­fær­um, verðmæt­um en einnig áskor­un­um og sorg. Við það að þrosk­ast verðum við auðmýkri, við för­um að skilja að lífið er óvænt.

Þegar við för­um í gegn­um dag­inn eins og við mun­um lifa að ei­lífu erum við föst í okk­ar eig­in egói. Við erum í hugs­ana­villu, þar sem það eina sem við vit­um fyr­ir vissu er að líf­s­keið fólks á sér upp­haf og enda, þótt marg­ir trúi því að sál­in muni lifa að ei­lífu.

Sjá nánar á mbl.is