Barinn

Maður gengur út af bar og er töluvert drukkinn. Þó ekki það drukkinn að hann sér einn af félögum sínum vera að faðma konuna sína með ástríðufullu faðmlagi. Hann snýr sér því að félaganum og segir:

„Þetta er frábært. Hér ert þú að eyða tímanum í vitleysu á meðan við vorum einum manni færri að spila póker í kvöld.“

Sjá nánar á brandarar.wordpress.com