Hefja sölu lýs­is í Banda­ríkj­un­um

Icelandic Tra­demark Hold­ing, eig­andi vörumerkj­anna Icelandic og Icelandic Sea­food og Mar­gildi ehf., hef­ur skrifað und­ir leyf­is­samn­ing um markaðssetn­ingu og sölu á fiskol­í­um und­ir vörumerk­inu Icelandic Fish Oil í Banda­ríkj­un­um. Áætlað er að sala og dreif­ing hefj­ist síðar á ár­inu.

Sjá nánar á mbl.is