Sex verk­efni til­nefnd til Eyr­ar­rós­ar­inn­ar

Sex menn­ing­ar­verk­efni voru í dag til­nefnd til Eyr­ar­rós­ar­inn­ar, en það er viður­kenn­ing sem ár­lega er veitt framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efni utan höfuðborg­ar­svæðis­ins. Þann 1. Mars verður til­kynnt um hvaða verk­efni fær Eyr­ar­rós­ina, en verðlaun­un­um fylg­ir fylg­ir tveggja millj­ón króna verðlauna­fé en að auki munu tvö verk­efn­anna hljóta 500 þúsund króna verðlaun.

Sjá nánar á mbl.is