Bríet Ósk gerir það gott í Hollywood: „Stundum beðin um eiginhandaráritun“

„Ég leik „vonda kallinn“ í þáttunum,“ segir Bríet Ósk Kristjánsdóttir sem er að reyna fyrir sér úti í hinum stóra heima sem leikkona. Hún fer með hlutverk í þáttunum Life as a Mermaid sem hafa náð gríðarlegum vinsældum á YouTube og með yfir 25 milljón áhorf.

Sjá nánar á visir.is