Gullkorn barnanna

Guðmundur heyrði kirkjuklukkum hringt. „Á núna að fara að færa einhvern tröllunum?“
Þegar ég er búinn í leikskólanum ætla ég að finna mér konu.
Amma þú ert eitthvað svo þægileg
Ronja, 7 ára.
Er hann búin með alla mjólkina í brjóstunum?
Já elskan
Af hverju seturðu þá ekki batterí í þau?
Isabella 3 ára.