Kaffitár styrkir neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi handa Rohingjum

Hluti af sölu Hátíðakaffi Kaffitárs fyrir jólin fór í söfnunina fyrir Rohingja. Þökk sé viðskiptavinum Kaffitárs söfnuðust 1.057.000 krónur. Kaffitár bíður að þessu tilefni til morgunverðar miðvikudaginn 7. febrúar á kaffihúsi Kaffitárs í Perlunni og afhendir Rauða krossinum styrkinn. Jafnframt mun Hólmfríður Garðarsdóttir sendifulltrúi RKÍ segja frá ferð sinni til Bangladess.

Sjá nánar á vf.is