Kvennakór Suðurnesja fagnar 50 ára afmæli

Þann 22. febrúar 2018 verða 50 ár liðin frá því að Kvennakór Suðurnesja var stofnaður og er hann elsti starfandi kvennakór landsins. Kórinn hefur átt sinn þátt í blómlegu menningarlífi á Suðurnesjum og hefur stuðlað að þátttöku kvenna í tónlistarlífi á svæðinu, en mikill fjöldi söngkvenna hefur sungið með kórnum þessi 50 ár.

Sjá nánar á vf.is