Söfn­un Njarðvík­inga geng­ur vel

„Við erum að bíða eft­ir banka upp­lýs­ing­um frá FIBA og um leið og við fáum þær mun­um við ganga frá þessu,“ sagði Friðrik Ragn­ars­son, formaður körfuknatt­leiks­deild­ar Njarðvík­ur, við mbl.is en FIBA úr­sk­urðaði á dög­un­um að Njarðvík­ing­ar þyrftu að greiða ít­alska liðinu Stella Azzura 9600 evr­ur, jafn­gildi 1,2 millj­óna króna, í upp­eld­is­bæt­ur fyr­ir Krist­in Páls­son.

Sjá nánar á mbl.is