„Lífið var þræl­dóm­ur, það var bara þannig“

„Rétt fyr­ir skírn­ina mína dreymdi mömmu nöfn lát­inna systkina pabba, Jónu Krist­ín­ar og Jens, skrifuð á rúðu. Þaðan kem­ur nafnið,“ seg­ir Jens­ína Jóna Krist­ín Guðmunds­dótt­ir, kölluð Jenna sem fagnaði 100 ára af­mæli í gær en á laug­ar­dag verður blásið til veislu þar sem sungið verður til heiðurs af­mæl­is­barn­inu.

Sjá nánar á mbl.is