Rappið er popp nútímans

Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð.

„Fyrsti míní-tónleikatúrinn verður í Sviss, af öllum stöðum. Við fengum gigg þar fyrir einhverju síðan sem er að vinda upp á sig. Fyrstu tóleikarnir verða í maí,“ segir Ragna.

Sjá nánar á visir.is