Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár

Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins í Reykjavík og á þessu ári hefur það verið rekið í 25 ár. Rýmið er hugsað sem fræðslu- og batasetur hvers markmið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem traust og tillit ríkir.

Sjá nánar á visir.is