„Ætlaði að gera góða hluti á þessu móti“

Stefán Bergs­son, sögu­kenn­ari í Verzl­un­ar­skóla Íslands, er skák­meist­ari Reykja­vík­ur 2018. Verðlauna­af­hend­ing fer fram á sunnu­dag í Tafl­fé­lagi Reykja­vík­ur. Í upp­hafi móts­ins var Stefán 14. stiga­hæsti kepp­and­inn. Kom sig­ur­inn á óvart?

Sjá nánar á mbl.is