Hlyn­ur mun snúa sér að maraþon­hlaup­um

„Eft­ir að há­skóla­nám­inu lýk­ur mun ég færa mig upp í maraþon og götu­hlaup. Mark­miðið er að ná ólymp­íulág­marki,“ seg­ir Eyjamaður­inn Hlyn­ur Andrés­son í sam­tali við Morg­un­blaðið. Hann er á sínu síðasta tíma­bili í há­skólaíþrótt­un­um í Banda­ríkj­un­um, NCAA, og mun út­skrif­ast í sum­ar.

Sjá nánar á mbl.is