Tekur að sér hunda í heimilisleit

Ég hef sjálf alltaf átt gæludýr. Amma mín átti nefnilega gæludýrabúð þegar ég var lítil og við fengum alltaf dýrin sem við kölluðum stundum „útsöluvörur“,“ segir dýravinurinn Sabine Leskopf og hlær. „Ég ólst upp í Þýskalandi, þannig að það voru skjaldbökur, páfagaukar og bara alls konar. Og ég hef svo sjálf átt hund síðan árið 2009. Sá hundur sem ég á núna heitir Dimma og er blendingur. Ég fékk hana frá fólki sem gat ekki haft hana lengur árið 2013,“ útskýrir Sabine.

Sjá nánar á visir.is