„Við duttum í lukkupottinn“

Hjónin Katrín Árnadóttir og Anton Rúnarsson áttu von á sínu öðru barni og ekkert á meðgöngunni benti til annars en að allt væri í stakasta lagi. En handrit lífsins er oft margslungnara en við gerum ráð fyrir og fer með tilveru okkar á óþekktar slóðir.

„Við duttum í lukkupottinn. Ída kom inn í lífið og gerði allt betra,“ segir Katrín Árnadóttir, móðir tveggja ára stúlku sem fæddist með Downs heilkenni öllum að óvörum.

Sjá nánar á visir.is