Ásdís Aþena og Hrafnhildur Ísabella sungu til sigurs

Árleg söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudaginn 25. janúar. Að þessu sinni tóku 20 nemendur þátt í keppninni en keppt var í tveimur flokkum, yngri flokki þar sem þátttakendur voru 17 talsins úr 4.-7. bekk  og í eldri flokki en þar háðu þrír nemendur úr 8.-10. bekk keppni.

Sjá nánar á feykir.is