Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga nagli, hvetur fólk til að borða meira í núvitund. Ragga er sálfræðingur og einkaþjálfari og hefur mikinn áhuga á öllu sem við kemur mat. Hún segir að of margir flýti sér að borða eða séu með einbeitinguna á öðru og borði því kannski of mikið eða njóti þess ekki.

Sjá nánar á visir.is