Oli­ver og Hilm­ir Norður­landa­meist­ar­ar

Þeir Oli­ver Aron Jó­hann­es­son og Hilm­ir Freyr Heim­is­son urðu í dag Norður­landa­meist­ar­ar í sín­um ald­urs­flokk­um í skák, Oli­ver í U20 og Hilm­ir Freyr í U17. Mótið var haldið í finnsku borg­inni Vierumäki að þessu sinni og var teflt í fimm flokk­um.

Sjá nánar á mbl.is