Töfr­ar hafs­ins

Þeir sem drag­ast að orku hafs­ins eru marg­ir hverj­ir sam­mála um að hann ráði yfir öfl­um sem næra, hreinsa og slaka. Töfr­ar hafs­ins hafa í gegn­um ald­irn­ar haft áhrif á fólk. Marg­ir af leiðtog­um heims­ins hafa notað sjó­inn sér til fyr­ir­mynd­ar. Á meðal þeirra eru Er­nest Hem­ingway, Bruce Lee, Mahat­ma Gand­hi, Ophra Win­frey, móðir Th­eresa og fleiri.

Sjá nánar á mbl.is