Katie Melua með tónleika í Eldborg

Bresk-georgíska söngkonan Katie Melua mun troða upp ásamt hljómsveit í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 10. júlí. Í tilkynningu frá Tónleik segir að hún muni þar flytja sín bestu og vinsælustu lög, en hún hefur selt rúmlega 11 milljónir platna á ferli sínum.

Meðal vinsælustu laga söngkonunnar eru The Closest Thing to Crazy og Nine Million Bicycles.

Sjá nánar á visir.is