Langaði bara að syngja

Innst inni var alltaf draumur minn að verða söngkona og ég fór loks að mennta mig í því fyrir fjórum árum. Byrjaði aðeins í verkfræðinámi en áttaði mig fljótt á að mig langaði bara að syngja,“ segir Íris Björk Gunnarsdóttir sem nýlega var valin rödd ársins í söngkeppninni Vox Domini sem nemendur á klassíska sviðinu taka þátt í.

Sjá nánar á visir.is