Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó

Ég er, svona síðan 2013, búinn að skipta um lið – svona eins og margir, sem þurfa alltaf að vera partur af einhverju. Það er það versta við senuna hérna, að maður þarf alltaf að vera partur af einhverju einu liði. En síðan ég fór að gera eitthvað annað en hipphopp hef ég verið að gefa út slatta – ég man ekki alveg hvað þetta eru margar plötur, en ég hef gefið út svona 40 lög sem skiptast niður á nokkrar EP-útgáfur plús alls konar remix verkefni.

Sjá nánar á visir.is