Ice­land Tra­vel valið mennta­fyr­ir­tæki árs­ins

Ice­land Tra­vel var valið mennta­fyr­ir­tæki árs­ins 2018 á hinum ár­lega Mennta­degi at­vinnu­lífs­ins sem var hald­inn í Hörpu í dag.

Ice­land Tra­vel er ferðaskrif­stofa í mót­töku er­lendra ferðamanna og stefn­ir ár­svelt­an í 14 millj­arða. Farþegar sem koma til Íslands á veg­um Ice­land Tra­vel eru eitt hundrað og fimm­tíu þúsund. Átta af hverj­um tíu starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins hafa lokið há­skóla­prófi, flest­ir af viðskipta, ferðamála- eða tungu­mála­braut­um.

Sjá nánar á mbl.is