Vikt­or og Hulda urðu stiga­hæst

Vikt­or Samú­els­son og Hulda B. Waage úr Kraft­lyft­inga­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar urðu stiga­hæst á Íslands­meist­ara­mót­inu í kraft­lyft­ing­um sem fór fram á Ak­ur­eyri um síðustu helgi í um­sjón Kraft­lyft­inga­fé­lags Ak­ur­eyr­ar.

Í karla­flokki var Vikt­or Samú­els­son, KFA, stiga­hæst­ur með 581,9 stig. Vikt­or lyfti 387,5-302,5-320 eða sam­tals 1.010 kg sem er nýtt og glæsi­legt Íslands­met í -120 kg flokki. Hné­beygj­an og rétt­stöðulyft­an eru líka per­sónu­leg­ar bæt­ing­ar og bæt­ing­ar á Íslands­met­um.

Sjá nánar á mbl.is