Gáfu 60 kg af treyjum til barna í Búrkína Fasó

Þau voru rosalega ánægð að fá svona gjöf. Að geta fengið að búa til lið og fá að vera eins öll finnst þeim ótrúlega merkilegt,“ segir uppeldis- og menntunarfræðingurinn Ólafía Kristín Norðfjörð sem á dögunum ferðaðist í ABC-skólann í bænum Bobo í Búrkína Fasó. Þar afhenti hún börnum skólans samtals 60 kg af búningum knattspyrnuliðs Keflavíkur.

Sjá nánar á frettabladid.is