Hvaða máli skipt­ir heiðarleiki?

Heiðarleiki er fyr­ir­bæri sem flest­ir bera virðingu fyr­ir. Þeir sem eru heiðarleg­ir geta talað hug sinn frjáls­ir og eru með sterk­an karakt­er. Þrátt fyr­ir að heiðarleiki sé eft­ir­sótt­ur í sam­fé­lag­inu er alls ekki svo að all­ir séu heiðarleg­ir. Við skoðum nokkr­ar staðhæf­ing­ar um heiðarleika og af hverju það að vera heiðarleg­ur get­ur skapað okk­ur eft­ir­sókna­vert líf.

Sjá nánar á mbl.is