Þau hlutu stjórnendaverðlaunin

Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi voru afhent við hátíðlega athöfn á Grand hótel. Þrír stjórnendur voru verðlaunaðir. Friðrik Þór Snorrason, forstjóri Reiknistofu bankanna í flokki yfirstjórnenda, Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR í flokki millistjórnenda og Jóhannes Ingi Kolbeinsson, stofnandi Kortaþjónustunnar í flokki frumkvöðla.

Sjá nánar á vb.is