Að gef­ast upp þýðir að þú færð eitt­hvað nýtt

Sum­ir hlut­ir í líf­inu verða ekki betri sama hvað við reyn­um. Í raun má segja að flest brengluð mynstur sem við höf­um myndað með okk­ur til að lifa af í óeðli­leg­um kring­um­stæðum séu þannig að án þess að stíga út úr þeim og fá aðstoð, er erfitt að stoppa.

Þegar maður gefst upp fyr­ir ein­hverju, þá þýðir það ekki endi­lega að við séum hætt að reyna. Við gef­umst upp fyr­ir því að reyna með aðferðum sem hafa ekki virkað.

Sjá nánar á mbl.is