Baráttan við sófann

Töfraformúlan er til

Ef þér byðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, drægi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? Þessi blanda er til en tvær hindranir verða til þess að mörgum finnst regluleg hreyfing erfiður þröskuldur að klífa „tími og fyrirhöfn”. Margir bera fyrir sig tímaskorti þegar hreyfing berst í tal, „ég er alveg fullbókuð/aður“.

Sjá nánar á doktor.is